Um daginn var fékk ég ritgerðarefni frá kennaranum mínum uppí hendurnar, sem var ein erfiðasta ritgerð sem ég hef þurft að gera. En titillinn átti að hljóða svo “Hvað er saga”! Og svo voru nokkrar spurningar sem fylgdu með, og sem við áttum að svara. Ein af þeim var “Er hægt að misnota söguna? Ef já, hvernig er það hægt?” Það væri gaman að fá að heyra ykkar álit á spurningunni!!!
Kveðja Sigga