Það er rétt. Það stríð ríkti frá 1939 - 1945, og var blóðugasta stríð veraldar.
Hér er yfirlit (tímalína) yfir helstu atburði:
1933:
Adolf Hitler kemst til valda í Þýskalandi.
1939:
1.September: Þjóðverjar gera árás á Pólland, semsagt gera heimstyrjöldina virka.
30.Nóvember: Rússland gerir árás á Finnland í desember
1940:
9.Apríl: Þjóðverjar taka yfir Danmörk og Noreg, stysta yfirtaka heimstyrjaldarinnar. Heitir líka Operation Weserubung.
10.Maí: Þjóðverjar gera árás á Frakkland. Bindir enda á “Phony War”.Einnig tóku Bretar yfir Íslandi sem vörn gegn Þjóðverjum
Júlí: Þjóðverjar gera árás á Bretland, granda stórum hluta af London og skemma Buckingham höllina.Við það verða Bretar ærir og snúast gegn þeim af heift.
1941:
22.Júní: Þjóðverjar gera innrás í Sovíetríkin, eyðileggja griðarsáttmálan. Heitir líka Operation Barbarossa
2.Október: Rússar halda Moskvu, þótt þeir hafi haft mikið færri skriðdreka og flugvélar.
7.Desember: Japanir gera árás á Perluhöfn, granda stórum hluta af Bandaríska flotanum í áætlun um hann allann, en það er enn nóg eftir.
1942:
4.Júní: Bardaginn um Midway, Bandaríkin vinna Japani og pressa Japani lengra til vesturs.
1.Júlí: Bardaginn í El Almein, þar sem Bretar reyndu að taka yfir Afríku og reka Þjóðverja á brott.
21.Ágúst: Rússar taka við Stalíngrad (Volgograd), með yfir 40.000 Rússneskra borgara sem dóu.
23.Október: Seinni bardaginn í El Almein.
1943:
4.Júlí: Bardaginn við Kursk. Rússneskir og Þýskir hermenn berjast með Rússneskum vinningum.
7.Ágúst: Herferðin í Guadalcanal. Það er nálægt Ástralíu og Bandaríkjamenn, Bretar, og Ástralir ráku Japani burt frá þeim slóðum.
3.September: Bandamenn ráðast inn í Ítalíu með Opertaion Baytown (Calabria), og Operation Slapstick (Taranto).
1944:
6.Júní: Hin fræga orusta í Normandí var þegar Bandamenn tóku í hart og gerðu innrás á norður strönd Frakklands í þeim tilgangi að ýta Þjóðverjum lengra til Þýskalands. Það fór að því verki.
22.Júní: Operation Bagration hefst með að Rússar gera innrás í Eystrasaltslöndin.
23.Október: Bardaginn við Leyte Gulf, semsagt í Filipseyjum.
16.Desember: Bardaginn við Bulge, í Benelux.
1945:
19.Febrúar: Bardaginn í Iwo Jima. Sú eyja sem Bandaríkin komust nálægast Japan.
1.Apríl: Bardaginn í Okinawa. Enn einn bardaginn á eyjum Japans.
16.Apríl: Rússar yfirtaka Berlín og loka stríðinu. Hitler og Mussolini voru dauðir og Þýskaland var að verða innilokað.
6.Ágúst: Bandaríkjamenn klára Japani með því að droppa kjarnorkusprengju á Hiroshima og Nagasaki.
Þetta var það sem breytti 20stu öldinni, ásamt fyrri heimstyrjöldinni, kalda stríðinu og svo Persaflóastríðinu.
Ef það er eitthvað sem ég gleymdi endilega segið frá