Þegar Bretar og Frakkar höfðu sigrað Þýskaland í WWI voru Þjóðverjar bitrir og reiðir. Sérstaklega Hitler sem fyrirleit Frakka og Breta fyrir Versalasamninginn.
Svo þegar Hitler komst til valda byrjaði hann að taka aftur lönd sem áður höfðu verið hluti af Þýskalandi. Bretar og Frakkar voru óánægðir með það og hótuðu innrás ef hann myndi ráðast inn í Ðólland. Allt kom fyrir ekki og fyrsta september 1939 réðust Þjóðverjar inn í Pólland og Rússar komu úr hinni áttinni. Bretar og Frakkar lýstu yfir stríði gegn þýskalandi nokkrum dögum seinna. Pólverjar áttu nú vægast sagt lítinn möguleika í þessi tvö herveldi sem komu inn í þá hvort úr sinni áttinni og voru auðsigraðir.
Hitler vissi að Bretar gætu auðveldlega talað við Norðmenn og sett viðskiptabann á Þýskaland en Þjóðverjar keyptu járn frá Svíþjóð sem fór með lestum í gegnum Noreg til Þýskalands. Þjóðverjar réðust inn í Danmörku sem átti enga möguleika og börðust þeir aðeins í tvo klukkutíma. þar á eftir réðust Þjóðverjar inn í Noreg og Norðmenn áttu nú litla möguleika á að vinna það stríð, en gátu varið sig. Norskir hermenn flúðu til Bretlands, Íslands og til fjalla. Svo byrjuðu bardagar milli Breta og Þjóðverja í Noregi á skipum og landi. Bretum gekk illa en ekki vildu þeir gefast upp í Noregi.
Skyndilega réðust Þjóðverjar inn í Frakkland og gjörsigruðu her þeirra (sem var á þeim tíma talinn besti her í heimi) og Frakkar gáfust upp innan mánaðar. Hitler vildi síðan ráðast inn í Bretland en til að senda flutningaskip til Bretlands þurfti augljóslega að ráða loftunum fyrst. Annars hefðu Bretar auðveldlega getað sökt öllum skipum. Hann sendi flugvélar sínar sem voru þeim bresku fremri og fleiri. En Bretar höfðu yfir leynivopni að ráða, radar. Með honum gátu þeir brugðist snöggt við og þannig átt meiri möguleika gegn Þjóðverjum í flugbördugum frekar en að vera sprengdir niðri á jörðinni.
Samt sem áður féllu raðir R.A.F. (Royal Air Force eða konunglega flughersins) smátt og smátt. Reyndar hægar en Luftwaffe en Þjóðverjar framleiddu nátturulega meira og meira og hraðar en Bretarnir.
Svo tókst Hitler að koma einhverjum flutningaskipum til Bretlands (man ekki hvar) og áttu Bretar litla möguleika þar sem þýsk vopn voru mjög góð. Og svo hrúguðust alltaf upp fleiri og fleiri hermenn þar. En þá beyttu Bretar Sinepsgasi á ströndina, en það hafði verið bannað með alþjóðalögum. Samt sem áður gaf Winston Chuchill leyfi. (Það hefði Hitler líka átt að gera í Normandí.) En þar sem sinnepsgas var bannað höfðu hermenn engar gasgrímur á sér eins og í WWI. Þýsku hermennirnir voru auðsigraðir af gasinu og þeir sem lifðu voru í engu ástandi til að berjast.
Bretar hernámu Ísland til að tryggja að Þjóðverjar kæmu ekki hingað og umkringdu þá. Því að Bretland er eyja og háð skipaflutingi frá útlöndum. Einhvern tíman á þessum tíma höfðu Bretar líka farið í stríð við Japani á nýlendusvæðum og voru A.N.Z.A.C. þar fremstir: Skammstöfunin stóð fyrir: Australia New Zealand Army Corps, en þeir tilheyrðu Bretum. En ekki gekk neitt betur þar. Japanir voru miklu fleiri.
Bretar hefðu auðveldlega verið sigraðir hefðu Þjóðverjar ekki ráðist inn í Rússland, sem hefðu líka verið auðsigraðir, en veturinn bjargaði þeim. Svo ekki sé talað um peninga frá Bandaríkjunum, sem Rússar og Bretar fengu óspart. voru Rússar og Bretar óhepnir því að í Rússlandi voru Finnar, Þjóðverjar og Rúmenar á móti þeim og voru Þjóverjar þeim fremstir. Rúmena langaði í olíu við Svartahafið og Finnar voru að hefna sín fyrir innrás Sovíetríkjanna í Finnland.
Hvað Bretana varðaði var þetta gífurlega kostnaðar samt og í Kyrrahafinu var enginn möguleiki á uppgjöf því miskunarleysi Japana var gífurlegt. Þeir fangar sem voru teknir, voru sendir í tilraunastöð sem ég man ekki alveg hvar var, þar sem gerðar voru tilraunir á vopnum. Læknisfræðilegar prófanir voru gerðar á stríðsföngum frá öllum þjóðum, aðallega Kína, og meira að segja sýklavopn voru prófuð á þeim. Breskir og bandarískir hermenn lentu einnig í þeim tilraunum.
Japanir gerðu þá heimskuæega árás á Pearl Harbor. Þeir voru pirraðir í garð Bandaríkjamanna fyrir að setja viðskiptabann á þá, en Japanir keyptu mestalla olíu sína frá Bandaríkjunum. Í byrjun stríðsins voru aðeins 100.000 menn í bandaríska hernum en þeim fjölgaði hratt.
Þrátt fyrir þýsk ofurvopn, t.d. flak 88, v2 eldflaugar, kingtiger, og þotuhreyfilsflugvélar, og japanska sjóherinn og flugherinn sem var gríðarstór, auk þess sem Þjóðverjar og Japanir voru ekki heimskasta og óþróaðasta þjóðin í stríðinu, sem Rússar voru, voru þessar tvær þjóðir bornar ofurliði þar sem þær voru einungis tvær og voru of langt frá hvor annarri. Bandaríkjamenn og Bretar og Rússar gátu einfaldlega planað allar sínar aðgerðir sameiginlega. En Japan og Þýskaland voru engan vegin í þeirri aðstöðu.
Árið 1944 réðust Bandaríkjamenn og Bretar inn í Normandí og Þjóðverjar töpuðu orustunni við Stalíngrad. Sóttu Bandaríkjamenn, Bretar og Rússar þá mjög hratt að Þýskalandi og ári seinna voru Þjóðverjar búnir að vera.
Japanir áttu í stríðu gegn Kínverjum, Bretum og Bandaríkjamönnum. Árið 1945 bættust Rússar svo í hópinn þegar Rússar réðust inn í Mansjúríu, sem var hluti af japanska heimsveldinu. Stríðinu lauk stríðinu endanlega með tveimur kjarnorkusprengjum á Nagasaki og Hirosima. Þá gáfust Japanir upp.
Eftir það fengu Japanir ríkuglega fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum, en Mansjúría var enn í höndum Rússa. Vestur-Þýskaland fékk líka peninga frá Bandaríkjunum en Austur-Þýskaland var í höndum Rússa. Og voru þær þjóðir sem Rússar áttu kúgaðar og mergsugnar en þær sem Bandaríkjamenn fengu var gefið frelsi og urðu þær brátt meðal ríkustu þjóða í heimi.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.