Karl V var fæddur þann 24 febrúar árið 1500 í Ghent í Hollandi. Foreldrar hanns voru þau Filipus og Jóhanna af Castile. Hann var bæði skildur Hapsborgarættinni og Spænsku konungsættinni og átti því góða framtíð frammundann,( enda varð hann fyrsti konungur sameinaðar Spánar og einnig Keisari í Heilaga Rómverska Keidaradæminu). Sagnfræðingar eru ekki oft ekki á sama máli þegar kemur að því að áhveða hvers lenskur hann var. Margir segja þýskur eða austurrískur þar sem afi hanns í föðurs ætt var Maxmillian I af Hapsburg, en aðrir segja spænskur sökum ætta móður hans. Sjálfur leið honum best í Niðurlöndum og saknaði þess gífurlega þegar hann settist að á Spáni sem konungur.
Æsku ár Karls
Karl var alinn upp í Hollandi til 17 ára aldurs þar sem honum var kennt af Adrian af Utrecht, (seinna Adrian VI páfi). Aðal ráðgjafar hanns voru Chievers lávarður, Jean Sauvage og Mercurnio Gattinara. 1506, þegar karl var 6 ára, dó faðir hanns og erfði hann þá Niðurlönnd. Í æsku fór Karl oft til Parísar,( þá stærsta borg Evrópu), og var svo hrifinn að hann sagði “Paris er ekki borg heldur heimur”,(Lutetia non urbs, sed orbis), Þegar karl V varð 16 ára dó móðurafi hanns Ferdinand og var karl þá kongur Castile ásamt móður sinni en hún var ekki heil á geði. Ásamt Castile varð hann konungur af Aragon, Navarre, Sikiley, Suður Ítalíu og Sardínu. Þegar hann kom svo til Castiliu varð hann að heygja stríð við borgirnar og nokkra aðalsmenn sem vildu ekki fá Flæmskan mann í sæti konungs. Á endanum vann hann þó og var þá viðurkenndur konungur. Skömmu seinna, 1519, dó föðurafi hanns Maxmillian og hann erfði lönd Habsborgara í Austuríki. Svo var það þann 38 júní sem hann var kosinn keisari Hins Heilaga Rómverska Keisaradæmis, eftir að hann mútaði kosningamönnunum.
Ítölsku stríðinn
Í stjórnartíð sinni lenti Karl oft og mörgum sinnum í styrjöldum, þó enkum við Frakka,( sem voru svarnir óvinir hanns alveg til dauðadags). 1521 lentu Karl V, eða I eins og hann var kallaður á Spáni og Francis I Frakkakonungur first saman. Þar lentu þeir í hinu illvigu Ítölsku stríðum sem staðið höfðu á Ítalíu frá 1494. 1525 lentu kongarnir tveir svo saman í einum mesta bardaga stríðana, Pavia þar sem Francis var tekin fastur og neiddur til að skrifa undir Madridarsáttmálan þar sem hann lét af öllum kröfum til Ítalíu og gaf eftir Burgundy. En um leið og honum var sleft úr haldi hafnaði hann samningnum á þeim forendum að hann hefði verið neiddur til. Gerði hann þá samning við páfa, Hinrik VIII, Feneyjar og Flórens um að standa í hári Karls.
Af því gefnu leitaði Karl hefnda og til að hefna páfa sendi hann Charles de Burbon
Til Rámar og var hún rænd í heila viku með yfir 8000 dauðsföllum saklausra borgara.
Eftir það voru Frakkar neiddir til að hörfa frá árásinni á Suður Ítalíu og enduðu þannig stríðið með því að skrifa undir Cambrai samninginn 1529.
Háð voru önnur tvö stríð á milli Karls og Francis 1542-1544 og 1556-1557 en enduðu þaug bæði með sigri Karls, (stríðið 1556-7 kom karli reyndar ekkert við því þá var hann lagstur í helgan stein og Francis löngu dauður ,1547 ). Enduðu stríðin með Cateau Cambresis samningnum 1559, (Karl dó 1558), þar sem Vsld spánar á sikilry og Sardínu voru viðurkend.
Mótmælenda deilan
Karl var alla tíð mjög Kristin maður og studdi Kaþólsku kirjuna heils hugar,( Þó hann hefði látið ráðast á Róm), og var alla tíð á móti mótmælendatrú Luthers. Hann kallaði meira að segja Luther sjálfan til ráðstefnunar í Worms,( Diet of Worms), þar sem hann gerði Luther útlægan úr löndum sínum. 1521 gaf karl bróður sínum Ferdinard I lönd sín í Þýskalandi og Austuríki. Þannig slap hann við að þurfa að sjá um bændastríðin, 1524-6, beint en var þó á móti þeim.
Stríðin við Ottómana
Karl barðist lengi við Sulyman mikla af Ottomönnunum. Karli fanst Ottomanaveldið mikil ógn við lönd sín og lentu þeir oft í stríðum eins og í sókn þeirra 1529 þar sem þeir sátu um Vín með litlum árangri. Það má segja að Karl hafi staðið í eilífum hernaði við Ottomana. Hann vann mikin sigur á þeim í Tunis 1535 en 1536 samdi francis Frakkakonungur við sulyman og gerði það svo aftur 1542 og 3 svo að Karl fékk aldrei frið. Endaði þetta með því að Karl varð að skrifa undir niðurlægjandi samning við Ottomani til að fá frið í ríkið.
Seinustu árin
1545, á þinginu í Trent, hófst svo andspyrna Kaþólskukirkjunar gegn Mótmælendum,( Counter-Reformation). Þar vann Karl í þágu kirkjunar og sigraði samband mótmælenda 1548 og fangelsaði Philip af Hesse 1547. 1555 Dó svo móðir hanns og varð hann þá loksins alger konungur Spánar. 1556 gaf hann upp allar stöður sínar ofg flutti í Yuste Klaustrið þar sem sagt er að hann hafifengið taugaáfall. Hann dó svo 1558. Síðustu tvo áratugi af lífi sínu þjáðist hann af liðagigt.
Í stjórnartíð Karls V var Hapsborgar ættin á toppi valdaskeiðs sins og sömuleiðis Spánn. Að mínu mati er Karl einn mesti konungur Hapsborgarana og Spánar.
Afsakið stafsetningarvillur.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”