Á barnsaldri var hann mjög einmana og eignaðist gott sem enga vini. Alla æsku hanns fanst móður hanns að hann myndi aldrei verða neitt sökum þess að hann síndi enga hæfileika.
Eftir að hafa verið sendur í marga skóla sendi mamma hans hann í herskóla sem síðasta úrræði 1787. Eftir það reis hann mjög í tign og árið 1796 var hann kominn með sína eigin sveit, þá 33. sam ár silgdi hann með sveit sína til Indlands og þar var honum falin stjórn yfir herfylki. Í Indland lærði hann herstjórn og hernaðarlyst. Aðal afrek Wellesley's í Indlandi var að sigra 40.000 manna lið furstana með með einungis 10.000 mönnum.hann snéri til baka frá Indlandi 1805 og var þá kosinn í hershöfðingjaráðið. Svo árið 1809 var honum falið stjórn yfir breska hernum á Spáni og var þá orðin C in C af Spáni. Sama ár réðst hann in á Franska spán og gekk vel til að birja með enn varð að falla til baka. hann barðist þar til 1813 en árið 1812 sigraði hann Frakka við Salamanca. Svo árið 1813 var hann komin með her sinn við Frönsku landamærinn og neiddi Napoleon til að gefast upp 1814. En árið 1815 var Napoleon snúinn aftur og búinn að safna saman her. Samstundist söfnumðu Austuríkismenn, Rússar, Þjóðverjar og Bretar saman hvorki meira né minna en 700.000 manna liði! Á endanum hittust Napaleon og Wellesley í fyrta skipti á vígvelinum þann 18. júní við Waterloo. þar munaði minstu hver mindi vinna en á endanum stóðu bretar uppi sem sigurvegarar. Eftir tap Napoleons var Wellesley gerðu af Hertoganum af Wellington. wellington kom aftur til englands 1818.
Eftir sigurinn við Waterloo var hertoginn gerður að yfirhershöfðingja herráðsins 1827 og árið 1828 var hann kosinn forsætisráðherra. Arthur Wellesley lést 1852 í Walmer kastala, 83 ára.
Kveðja Bossoss
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”