Innfæddir Ameríkumen eða Amerískir Indíánar

Nafnið Indian eða Indíáni er upprunalega frá Christopher Columbus sem hélt að eyjurnar og meginlandið, Mið og Norður ameríku var hluti af Indlandi í Asíu. Í þessari grein mun ég fjalla um innfædda Ameríkumen í Norður Ameríku, Mesoamerica (Mexíkó og Mið ameríku ), og Suður Ameríku.

Eldri íbúðartölur

Haldið er að á sama tíma þegar fyrsta sambandið milli evrópumönnum og Indíánum, voru meir en 90 miljónir í öllum Amerísku heimshálifuni

Norður-Ameríka: 10 miljónir
Mið-Ameríka: 41,4 miljónir
Suður-Ameríka: 39 miljónir

Uppruni

Innfæddir Ameríkukanar eru líkamlega svipaðir og fólk frá norður-austur Asíu. Þeir eru upprunalega frá Mongólíu og hafa flutt til Serbíu svo til Alaska yfir Bering Strait land brúna, fyrir um það bil 30,000 ár síðan. Eins og flestir með Mongólsk einkenni, hafa Innfæddir Ameríkukanar Ljós-brúna húð, brún augu, og slétt dökkt hár. Innfæddir Norður-Ameríkukanar í dag hafa haft Bandaríkjamenn af Evrópskum uppruna eða Afrískum uppruna í hóp með þeirra forfeðrum þess vegna eru þeir dekri eða ljósri eða hafa ekki lengur Mongólsk andlitsdrætti.

Þróun

Í mörg þúsund ár hefur þetta fólk þróast í marga hópa, margir ólíkir öðrum. Til dæmis í Great Planis í Norður Ameríku er fólk hátt og oftast þunglega byggðir, en í Suður Ameríku í Andes og suður hluta Suður Ameríku eru men stuttir og með flatta bringu. Maturinn þeirra og umhverfis aðstæður í þeirra samfélögum hafa haft stærstu áhrif á þróun þeirra. Til dæmis, ástæðan fyrir að innfæddir Guatemalans men eru svo stuttir er að því maturinn í þeirra umhverfi er með lítið prótín, og ástæðan fyrir að innfæddir Andeans men er með stór hjörtu og lungu er tengt andrúmsloftið í fjöllin sem þeir búa í.

Fyrstu ameríkukanarnir

Fyrstu manneskjurnar sem fór sem hafa flutt til Ameríku hafa komið frá norður-austur serbíu, þeir hafa tekið með sér steina verkfæri og aðrir dæmigerðir hlutir sem hafa verið notaðir á lok steinaldar. Þetta fólk voru veiðimen sem veiddu dýr eins og hreindýr og mammútar. Þeir bjuggu í tjöldum, og þeir hafa færðu sig nokkrum sinum á ári út af mat og veðurs. Haldið er að margir ættbálkar hafa safnast saman hvert sumar og haft veislur og stundað viðskipti, keppt í íþróttum, stundað fjárhættuspili, á svona samkomum höfðu miklar upplýsingum breiðst út eins og heimildir um mat eða góð efni eins og stein fyrir verkfæri. Svona fréttir er örugglega ástæðan að fjölskyldur fóru til ný svæði eins Alaska og svo suður í Ameríku.

Vísbendingar um fyrstu ferðirnar til Amerísku heims hálfuna eru mjög sjaldgæfar og ekki eins og fornleifafræðingar myndu vilja hafa þær. Tungumál Indíána og líka rannsóknir á efnunum sem Indíánarnir hafa notað benda til þess að fyrstu ferðirnar hafa átt sér stað fyrir um 30,000 þúsund ár síðan.