Kristófer Kólumbus

Kristófer Kólumbus.

Kristófer Kólumbus fæddist í Genúa í Portúgal árið 1451. Faðir hans var vefari og hann átti tvo bræður. Kólumbus fór ungur í siglingar að afla sér peninga með kaupskap. Hann var námsfús og las allar þær bækur sem hann komst yfir t.d. í hægfara sjóferðum. Á þessum tíma vissu lærðir menn eins og Kólumbus að jörðin var hnöttótt og því ætti skip alveg eins að geta komist til Austurlanda með því að sigla í austur eins og í vestur. Evrópubúar á 15. öld vissu ekkert um meginlönd Norður- og Suður- Ameríku. Til að fá styrk til ferðarinnar þurfti Kólumbus að fá leyfi Ferdinands konungs og Isabellu drottningar og lofaði að færa þeim gull, krydd og silki frá Austurlöndum fjær og útbreiða kristni og fara í rannsóknarleiðangur til Kína.
Fyrst var hann í þjónustu Portúgala en síðar Spánverja. Hann hafði ávallt mikinn áhuga á að finna vesturleiðina til Indlands, en fékk engan til að styrkja sig. Að lokum féllust konungshjónin spænsku, Ferdinand og Ísabella, á að fjármagna ferð hans. Í október 1492 sigldi hann vestur og fann Vestur-Indíur, fimm hundruð árum eftir að víkingar fundu Ameríku. Eftir margar frægðarferðir til Vesturheims dó hann fátækur og gleymdur.

Meginmál.
Víkingarnir höfðu flutt fregnir heim með sér af feiknastóru meginlandi Norður-Ameríku og þær síðan borist langa leið til Evrópu .Kristófer Kólumbus nokkur sæfari sem fæddist í Genúa á Ítalíu sem hlaut gyðinglegt uppeldi. Faðir hans var vefari og starfaði Kólumbus í nokkur ár sem slíkur.
Í ævissögu Ferdínands bróður Kólumbusar segir að hann hafi stundað nám í stjörnufræði, flatarmálsfræði og landafræði við virtan Háskólal í Pavia á Ítalíu en hans er hvergi getið í heildum skólans.
Genúa er mikil hafnarborg og segir sagan að Kólumbus hafi first farið á sjó aðeins 14. ára gammall þá aðeins sem háseti og er sagt að árið 1476 hafi sjóræningjar ráðist á skip hans og sökt því og Kólumbus og nokkrir vinir hans höfðu synt marga kílómetra í land en ber að taka því með nkkurri varúð því að Kólumbus er sagður hafa verið með afar frjótt ýmindunarafl.Ungur að arum las hann ferðabók Markó Póló sem að greindi m.a frá því að Japan væri 1500 mílum austan við meginland Asíu.
Árið 1484 fór hann á fund við Jóhann П konung Portúgals að konungur byggi honum þrjú skip til árs könnunarferð yfir Atlantshaf. Lagði Kólumbus til að ef að land myndi finnast yrði hann tilnefndur “stóraðmírall veraldarhafsins” og landstjóri til lífstíðar í öllum þeim löndum sem hann myndi nema. Enn konungi yrði samt færður tíundi hluti allra tekna frá þessum löndum í sinn hlut. Kongungur lagði tillöguna fram við helstu ráðgjafa sína en þeir höfnuði tillöguni algjörlega á þeim forsendum að Atlantshaf væri miklu lengra en 2400 sjómílur.
Kólumbus leitaði enn á náðir konungs árið 1488 og veitti konungur honum áheyrn en þá þegar hafði leið verið fundin til Indlands og ekkert var þar sjáanlegt og því höfðu stjórnvöld misst allan áhugan á leiðum vestur yfir haf. Þessu næst reyndi Kólumbus fyrir sér í Feneyjum og Genúa en þar var engan stuðning að finna.
Kólumbus var nú orðinn 42. ára gamall hár og krangalegur, toginleytur, rjóður í andliti og freknóttur, nefið bogið, augun blá, og rautt hárið tekið að grána. Kólumbusi var oftast lýst sem hógværum manni og ljófum í lund en einnig gerði hann mikið úr forfeðrum sínum en efni stæði til og sérlega guðhræddan. Þó virtist hann ekki fara eftir boðorðunum tíu í einu og öllu því árið 1488 fæddi Beatriz Enriquez honum hórgetinn son í Cordóba þegar að kona Kólumbusar var dáin. Kólumbus kvæntist henni þó ekki en lét hennar getið í efrfðaskrá sinni.
1.Maí 1486 leitaði Kólumbus nú til Spánarkonungs og drottningar. Hann lagði erindi sitt fram við Ísabellu drottningar sem að leist vel á hugmyndina en ráðgjafar hennar töldu þetta ekki gerlegt e nÍsabella afhenti honum bréf upp á það að í öllum spænskum borgum var fólki skylt að veita honum húsaskjól, mat og drykk.
En á þessari stundu flýtti gyðingur nokkur Luis Santander framgangi sögunar og freistaði Ísabellu með hugmyndum sínum um kristniboð í Asíu og bauðst Santander þessi til að kosta leiðangurinn með eigin fé. Þann 3. Ágúst sigldi Kólumbus svo úr Höfn á tveimur skipum Pinta og Niña með 88. manna áhöfn og visitr til eins ár.
Þða liðu 33. dagar í mikilli spennu og eftirvæntingu og hinn 9. Október lögðu skipherrar á Pintu og Niñu hart að Kólumbusi að snúa við. Kólumbus hvað þrjóskur við og lofaði þeim að ef ekki myndi sjást land innan þriggja daga myndu þeir snúast við. Daginn eftir gerðu skipherrarnir uppreisn gegn Kólumbusi en hann gat róað þá og sagðist lofa því að efna loforðið sem hann hafði gefið þeim daginn áður. Klukkan tvö næsta morgun kallaði maður á Niñu Land! Land! Og seint um síðar meir sáu menn til lands og þegar dagur reis sáu skipverjar nakta heimamenn uppi á ströndinni. Skipherrarnir létu flytja sig vopnaða í land og villimennirnir tóku vel á móti þeim. Kólumbus skýrði landið San Salvador og kyssti jörðina og færði guði þakkir.
En því miður var ekkert gull að finna á San Salvador og hinn 14. Október létu skipin úr höfn í leit að Chipango eða Japan. Þann 28. október var gengið á land á Kúbu. Þar var líka innfætt folk sem að tók komu mönnunum vel sem reyndu að taka undir þegar komumenn kyrjuðu Ave Maria fyrir innfædda. Þar sáu þeir einnig fyrstir Evrópu manna innfædda reykja Tobacco lauf Þegar Kólumbus sýndi þeim gull var eins og að Kúbumenn virtust kannast við þetta efni og sögðu að það væri á stað sem héti Cubancam. Hélt hann á skipi sínu til að leita af þessum stað en fann ekki neitt.
Því næst kom hann við á Haítí og hitti þar fyrir innfætt fólk með í för hafði hann tekið 5. túlka með gegn vilja þeirra sem að önduðust allir á leiðinni. Dvaldist hann þar í 5. vikur í góðu yfirlæti hjá innfæddum mönnum og færði þeim perlur og .fl sem hann mátti vel losna við á meðan að innfæddir gáfu skipverjum mat. Það endaði reyndar ekki vel því að Pinta brotnaði á Jólakvöld en sem betur fer vildi til að Niña var í grendinni eftir að Pinzón hafði reynt að strjúka heim til Spánar til að verða fyrstur til að segja konungshjónum fréttirnar. Hann tók skipsbrots mennina uppí og þeir héldu á leið til Spánar En þess má einnig geta að nokkrir menn höfðu verið eftir á Haítí sem biðu eftir komu þeirra aftur. Á leiðinni heim laumaðist Pinzón aftur frá borði við Azor eyjar eftir mikið óveður og sigldi þaðan á litlum bát til Spánar til að segja konungi fréttirnar af nýja landinu en konungshjóninin vildu ekki veita honum áheyrn Pinzón lagðist eftir það í þunglyndi fór heim til sín og dó stuttu síðar. Voru nú liðnir 193. dagar síðan að Kólumbus lét úr höfn á Spáni. Konungur og drottning tóku vel á móti Kólumbusi og hlaut hann nanfnbótina aðmíráll úthafsins og var skipaður landstjóri í nýja heiminum eða yfir eyjum og meginlandi Asíu eins og Kólumbus komst sjálfur að orði. Voru Portúgalir ekk isáttir við þessa málamiðlum og sendu Páfa bréf og fóru fram á það að Spáni gæti ekki verið eignað öll þessi lönd en Alexander páfi staðfesti það að spáni yrði úthlutað öllum löndum sem ekki voru byggð kristnum mönnum.
Taldi Kólumbus sig nú hafa fundið Asíu og stóð í þeirri trú allt til dauðadags og var þessi miskilningur við lýði þangað til Portúgalinn Magelann hafði siglt í kringum hnöttinn. Ísabella og Ferdínand voru svo spennt fyrir nýja heiminum að þau undirbjuggu annan leiðangur fyrir Kólumbus. Hann he´lt nú af stað með 17. skipa flota en var nú aðeins 39. níu daga eftir að hafa verið 70. daga í fyrstu ferðinni á leiðinni til Ameríku. Hann kom fyrst við á Puerto Ricoog sigldi síðan austur með ströndinni til Haítí og nú skyldi þar efnt til byggðar sem Ísabella ætti að heita. Hann sneri aftur til Haíti og varð þar ljóst að landnemarnir Spánverjar höfðu rænt af innfæddum mat og tekið í burtu frá þeim konurnar og í staðinn höfðu innfæddir drepið þá. Eitt skipið sigldi þess í stað heim og varð Ísabella öskureið þegar að hún heyrði af þessum fréttum. Kólumbus gerðist nú sjálfur þræla sala og lét ferja 500 innfædda menn heim til Spánar og létust 200 á leiðinni en hinir dóu fljótlega eftir að til Spánar var komið því frumbyggjarnir voru ekki vanir svona köldu loftslagi Spánar.
Kólumbus bað Ísabellu að undirbúa för fyrir sig í þriðja skiptið til Ameríku árið 1498 sem saman stóð af átta skipum. Hann kom við fyrst á eynni Trinidad og hélt svo áfram og endaði á meginland Suður-Ameríku. Þar sá hann í fyrstaskipti frumbyggja og kallaði þá Indíána af því að Kólumbus stóð í þeirri trú að hann hefði nú loksins fundið Indland. Af þeim 500 Spánverjum sem sest höfðu að á Ísabellu á Haítí var nú fjórði hver maður dáinn og stór hluti af hinum illa sýktur af sárasótt og höfðu þeir skipst í tvær fylkingar sem að gjörsamlega hötuðu hvor aðra. Kólumbus sá aðeins einn möguleika og það var að stilla til friðar hann leyfði þeim að taka það landssvæði eyjarinnar sem þeir vildu og gera innfædda íbúa svæðisins að þrælum sínum.
Kólumbus var nú orðinn gamall og þjarkaður maður, hrjáður vonbrigðum liðagikt og augnveiki, einráður og ágjarn með fé og refsaði mönnum með mikilli hörku. Þess vegna óskaði hann við Ísabellu og Ferdinand að þau myndu færa honum aðstoðarmann til að sjá um stjórnun eyjana og skipuðu þau Bobadilla fulltrúa sinn. Þegar hann kom til eyjanna var Kólumbus fjarverandi og eftir lýsingar áafnar Kólumbusar brá Bobadilla á það ráð að handjárna hann og varpa honum í fangelsi. Kólumbus brast reiður við og skrifaði Ferdinand konungi bréf og krafðist lausnar en langur tími leið þangað til að upptekinn konungur skipaði Bobadilla að láta Kólumbus og bræður hans lausa.
En töldu þau hinsvegar Kólumbus vera orðin of gamlan og kalkaðan til að stjórna nýlendunum og riftu samningi hans frá 1492. Kólumbus var ekki ánægður með það og grátbað konungshjónin að fá að fara eina feðr til nýja heimsins til viðbótar til að gera eina tilraun til viðbótar. Hinn 9. Maí 1502 hóf Kólumbus 4. könnunarferð þegar hann var kominn til ameríku skynjaði hann óveður í aðsigi og sagði hann landstjóranum að fellibylur væri í aðsigi og réð honum að alda ekki af stað. En landstjórinn Bobadilla hlustaði ekki á hann og hélt úr höfn með 500. skipa flota sem að fórust öll nema eitt og dýrmætur gull farmur fór í hafið. Hann hélt áfram för sinni og kom til Hondúras og kannaði síðan strendur Nicaracua og Costa Rica. Hinn 5. Desember skall á mikið óveður þegar Kólumbus var á hafi úti og blés vatni gjörsamlega upp í skýin og dró nú Kólumbus fram bibblíuna og baðst vægðar að því búnu dró hann upp sverðið og hélt því til himinsins og þá stoppaði óveðrið og skall á bjartur dagur að því er sagan segir. Skip Kólumbusar skemmdust mikið við þetta og urðu sæfararnir að setjast að á jamaicu með skuggalegum innfæddum frumbyggjum sem herjuðu á þá og neituðu að gefa þeim mat. Þá brá Kólumbus á eitt af sínum snildar ráðum þ.e að hann hafði reiknað út að það yrði sólmyrkvi eitt kvöld og kallaði þá á höfðinga frumbyggjana á Jamaica og sagði þeim að guð myndi myrkva tunglið að eilífu ef þeir færðu þeim ekki mat. Og viti menn um nóttina varð tunglmyrkvi og frumbyggjarnir urðu skíthræddir og færðu þeim mat.
Hann hélt síðan heim seint um síðir eftir að konungshjónin höfðu sent skip á eftir Kólumbusi og mönnum hans og þegar ahnn kom heim kváðust konungshjónin vera mjög óánægð með framvindu mála af því að þessi ferð hafði ekki orðið þeim til fjár.
Veitti Ferdinand honum þá áheyrn og krafðist Kólumbus allra þeirra eigna sem konungur hafði lofað honum í samning sem þeir gerðu sín á mili 1492 sem kounungur hafði rift eins og áður var sagt frá en bað konungur honum miklar jarðeignir í Kastilíu en hafnaði Kólumbus boðinu. Hann fór þá heim til Valladolid og andaðast þar 20 Maí 1506.
Það má með sanni segja að enginn hefuru breytt hnattkortinu jafnrækilega og Kristófer Kólumbus.