Einnig var hann kallaður Hlér og Gýmir.
Ægir er Guð sjávar og stranda.
Hann er holdgerfingur hafsins, og getur
það verið bæði gott og slæmt.
Hann olli stormum með reiði sinni, og skáldin sögðu
að þegar að skip færist á sjó, þá færi það í greipar Ægis.
Allir sjómenn óttuðust Ægir,og hél að hann myndi koma uppá
yfirborðið til að eðileggja skip sín.
Ægir er einn af Vönunum og er þar af leiðandi risi.
Faðir hans hét Mistarblindi (Þoku-Blinda), og bræður hans
Logi (Eldur), og Kári (Vindur).
Kona Ægis (systir hans) heitir Rán og búa þau undir sjónum
við eyjuna Hlésey.
Rán og Ægir áttu saman níu dætur sem eru öldurnar;Himinglæva,
Dúfa, Blóðugadda, Hefríng, Unn, Hrönn, Bylgja, Bára, og Kolga.
Ægir bruggaði mjöð fyir Æsina eftir að þór hafði komið
með nógu stórann pott fyrir hann.Á hverjum vetri þá komu
Æsirnir og drukku mjöð hjá Ægi.Því var hann vel þekktur fyrir
gestrisni sína.Í stað elds, þá var gull sett á gólfin
til að skapa ljós.Því er gull oft kallað Ægis eldur.
Bykararnir í höll Ægis voru alltaf fullir,
Ægir hafði tvo þjóna er nefnast Fimafengur og Eldur.
Samkvæmt Lee Hollander,þá á Ægir að hafa verið
brugg meistari Guðana.
Eftir dauða Baldurs þá söfnuðust Æsirnir samann í höll
Ægis.Loki mætti þar líka og var með uppsteit og læti,
en Æsirnir gátu ekkert gert því að allt ofbeldi er bannað
í höll Ægis.
Samkvæmt Snorra þá nefnir hann ekki Ægi sem Guð, heldur
mann að nafni Hlér, sem er mjög vel lærður galdra maður.
Og hann bjó á eyjuni Hlésey og heimsótti Æsina til Ásgarðs.
Þar sat hann og hlustaði á Braga segja sögur af ævintýrum Guðana.
Ósnotur maður