Í byrjun var tómarúm.Og þessu tómarúmi var gefið nafn,
og það nafn er Ginnungagap.
Samhliða gapinu voru tveir heimar sem heita Niflheimar og Múspelheimar.
Niflheimur er land þoku og ís og er staðsettur norður við Ginnungagap.
Múspelheimur er land elds og er staðsettur sunnan við gapið.
Skiptar skoðanir eru á því hvort að heimarnir tveir hafi verið til
samhliða gapinu frá byrjun eða hvort að þeir hafi myndast á eftir því.
Í Niflheimi er uppspretta sem heitir Hvergelmir og frá henni rennur
Ellivagár (Ellefu ár sem bera þessi nöfn-Svol,Gunnþrá,Fíorm,Fimbulþul,
Slíðr,Hríð,Sylg,Ylg ,Við,Leiptr,og Gíoll)
Ellivagár frusu lag ofan á lag þangað til að þær filltu uppí
norður hluta gapsins.Samtímis var suðurhlutinn filltur með neistum og
hrauni frá Múspelheimi.
Blandan af eld og ís orsökuðu því að hluti af Ellivagár bráðnaði,
og tók á sig mynd risans Ýmis og beljunar Auðhumlu.
Mjólk Auðhumlu sá Ými fyrir næringu.Meðan Ýmir svaf gaf svitin
undan höndum hans af sér tvo frost risa,einn karlkyns og einn kvennkyns,
og fætur hans gáfu af sér annan karl.
Meðan Ýmir var upptekin við að forskapa,þá var Auðhumla upptekin
við að éta.Hún varð sér úti um næringu með því að sleikja hinn salta ís.
Efti nokkra stund þá mótaðist ísinn eftir þrálátar sleikingar Auðhumlu
í Guð,sá Guð hét Búri.Hann átti son sem hét Bor og var hann faðir
Óðinns,Vili, og Vé.
Af einhverri ástæðu þá ákváðu synir Bors að drepa Ými.
Blóð hans var svo mikið að það olli flóði sem að drap alla
frost risana nema tvo,Bergelmir og konu hans,sem komust undan á bát.
Óðinn,Vili, og Vé hentu líki Ýmis í Ginnungagapið og úr því skapaðist
Himinn og Jörð.Sem er svo önnur saga sem ég set kanski hingað inn
seinna.Þeir sköpuðu einnig stjörnunar,Sólina,og Tunglið úr neistum sem
komu frá Múspelheimi.
Og í lokinn,þegar að bræðurnir gengu um strendurnar
þá rákust þeir á tvo drumba liggjandi í fjörunni,
og úr þeim sköpuðu þeir fyrstu tvo mennina Ask (Aska) og Emblu (viður eða vín).
Ósnotur maður