Í þessari gömlu ritgerð. Fjalla ég um Dægradvöl í Íslenksa sveitasamfélaginu hinu forna. M.a um daglegt líf fólksins sem lifði í sveita samfélaginu.
Vinnutími í gamla Íslenska sveitasmafélaginu var einkum lagnur og erfiður. Unnið var frá morgni til kvöld alveg upp í 14 til 18 klukkustundir á dag sex daga vikunar nema þegar veður var vont Misjafnt var þó hversu mikið var unnið í senn á milli árstíða.. Víða var það þannig að Karlmenn tóku til hendinni við almenn landbúnaðarstörf en konurnar sinntu húsfreyjustörfum. Lítill tími gafst því skemtana og annara tómstunda. Því þá fórum menn gjarnan í háttinn snemma t.d til að lesa góða bók og hvíla lúin bein. Þó voru á sumum bæjum skipulagðar kvöldvökur, þar fór ýmist fram lestur, kveðskapur, spil og jafnvel skák. Á þessum tímum voru fáar Íþróttir búnar að festa sig í sessi á Íslandi. Ein vinsælasta Íþróttin á þessum árum var bændaglíman og er glíman líklega eina íþróttin sem við íslendinga höfum haldið jafn lengi við. Þá voru útreiðar túrar á hestum altaf vinsælir. Og þóttu útreiðartúrar almenn skemtun. Tækifæri til að komast á hestbak hefur líklega verið sú skemtun sem Íslendingar kusu og fengu mest út úr. Því það að fara á hestbak kostaði ekkert og stuðlaði oftast af mikilli hamingju og sjaldan leiðindum.
Til skemtana í gamla íslenska sveitasamfélaginu taldist dandinn altaf mjög vinsæll. Nema hvað Íslendingar þóttu ekki mjög fastheldnir á dansinn. Dansinn sem Íslendingar stigu í þá daga var sérstakur hringdans. Ekki ósvipaður þeim sem Færeyingar dansa en í dag. Og voru rímur og kvæði sungin meðan dansin var stiginn. Enda var engin tónlist til. Og samkvæisdansar af erlendum uppruna ekki búnir að berast til Íslands.
Í Samkuntuhúsum og félagsheimilum víða um sveitir landsins voru örsjaldan á ári haldnar skemtanir þar sem aldrei var dansað skemur en til morguns. Oftast voru þetta þó árlegar skemtanir sem fóru fram sjaldnar en einu sinni á ári. Þá gjarnan á Jólanótt. Á þessum skemtunum var oft haft áfengi við hönd. Á meðan Englendingar versluðu hér magfaldaðist áfengisneysla Íslensku þjóðarinnar. Þá fluttu Þjóðverjar til landsins talsvert magn af bjór en eftir að danska einokunarverslunin hófst á Íslandi um mjðja 17. öld var það aðeins brenn sterkt brennivín sem var boðið upp á og var brennivínið það eina sem menn fengu að leggja sér til munns.
Það er víst að Vinnutími var langur fyrr á öldum. Og lítið hægt að gera annað en að hvíla sig þess á milli sem maður var ekki að vinna.
Ég vona að þessi ritgerð hafi veitt ykkur einhverja smá innsýn inn í Dægradvöl Íslendinga í sveitasamfélaginu á þessum árum.