Takk fyrir ágæta grein. Ég vil bæta við örlitlu.
Idi Amin flýði fyrst til Líbíu árið 1979, undan hersveitum Tansaníumanna og stjórnarandstæðinga hans. Leið hans lá síðan til Jeddah í Saudi Arabíu, þar sem hann býr enn og er sagður lifa þægilegu lífi á styrk frá Saudi Arabísku konungsfjölskyldunni sem nemur 1.400 Bandaríkjadölum á mánuði.
Árið 1989 reyndi hann að komast til Úganda en áður en hann komst þangað, voru kennsl borin á hann í Kinshasa í Zaire (sem nú hetir Kongó) og hann hrökklaðist til baka til Saudi Arabíu.
Idi Amin hefur sagt í viðtölum að hann langi til að snúa aftur til Úganda. Hann nýtur víst ennþá töluverðra vinsælda í fæðingarhéraði sínu og verið er að endurbyggja byggingar í hans eigu sem skemmdust í stríðinu 1979.
Idi Amin var víst algjörlega ómenntaður, sagan segir hann jafn vel hafa verið ólæsan. Honum var oft líst sem smekklausum trúð. Saga hans væri efni í grínmynd ef skelfilegum grimmdarverkum hans væri sleppt.
thorto var með getgátur hér að framan að Idi Amin hefði verið í sleik við Sovétmenn. Nei, öðru nær, hann var í sleik við Nasistastjórnina í Ísrael sem studdi hann til valda:
“It is doubtful that Amin, without the urging of the Israelis, would have staged a successful coup in 1971…. Israel wanted a client regime in Uganda which they could manipulate in order to prevent Sudan from sending her troops to Egypt … The coup succeeded beyond their wildest expectations…. The Israelis set up in Uganda a regime which pivoted in every respect to Amin, who in turn was under the strictest control of the Israelis in Kampala…. The Israelis and Anyanya were hilarious; the regime was under their control.”
(Heimild:
http://www.aboutsudan.com/dossiers/idi_amin.htm)Þeg ar borgarastyrjöldinni í Súdan lauk árið 1972, misstu Ísraelsmenn áhugann á Úganda. Idi Amin fór þá að sverma fyrir Líbíu sem studdi Idi Amin í óþökk Sovétmanna.