Á leikinn í Róm
Allir vegir liggja til Rómar er máltæki sem varð til sökum hinnar öflugu vegagerð Rómverja. Rómverjar voru með þeim fyrstu er mynduðu vísi að nútíma samfélagi. Allir muna sjálfsagt eftir myndinni um Calagulu, og er hún enn hrottalegri óklippt. Ég sá þessa mynd og trúði varla að hún væri frá Hollywood.
Engar öfgar í sögu kvikmyndanna komast samt í halfkvisti við raunveruleikann, eins og hann var á tímum rómversku leikana. Enginn leikstjóri hefur vogað sér að birta á hvíta tjaldinu sannleikann. En líklegast komast Caligula og Ben Hur sannleikanum næst.

Saklausir í upphafi

Í upphafi voru leikarnir ekki blóði drifnar sýningar, heldur voru þeir án alls ofbeldis og ætlaðar til að sýna bardagahæfni og lauk jafnan með gerviorrustum. Á þeim var kappakstur stríðsvagna, sjónhverfingar, fimleikar og box. Þeir voru svona einskonar sirkusar þess tíma. Leikarnir voru haldnir í Cirkus Maximus sem tók 300.000 manns í sæti. (Hvað tekur Laugardalshöllinn?)
Enginn var drepinn og allir skemmtu sér vel. En leikanir tóku að breytast. Að lokum var það einungis kappaksturinn er minnti á hina upprunalegu leiki.

Tilbúnar orrustur

Múgurinn mat keisara sína eftir viðhorfum og raunskap þeirra við leikana. Einn skrýtnasti keisarinn var Kládíus. Hann var þekktur fyrir að rjúka skyndilega inn á sviðið og ausa skömmum yfir skylmingarmennina ef þeir börðust ekki nógu vel að hans dómi. Rómverjum fannst mjög skemmtilegt að setja á svið orrustur. Án efa var orrustan um Salamis, sem háð var af Grikkjum og Persum sú frægasta. Kládíus lét einmitt sviðsetja hana. Þúsundir manna horfðu á leikrit þetta og drápust um 3000 manns í bardaganum (leikritinu). Allir þeir sem börðust vel og hraustlega fengu frelsi en þeir er Kládíusi fannst sýna roluskap voru dæmdir til ævilangs þrældóms.
En þótt þetta hafi verið ansi gróft átti það hroðalegasta eftir að gerast.

Slátrun grísks skálds og ungra stúlkna.

Einu frægu atriði var þannig háttað að fjall var gert á miðju sviðinu. Þaðan talaði grískt skáld til lýðsins. Menning Grikkja var háþróaðri en sú rómverska og Rómverjar fengu því hálfgerða minnimáttarkennd í návist Grikkja og æsti þá upp að grískt skáld talaði til þeirra. Enada fór menntahjalið í taugarnar á þeim, því þeir vildu sjá blóbað eins og þeir voru vanir.
Meðan skáldið talaði og söng var bátum hlöðnum ungum fáklæddum stúlkum útt á flot.
Hið óheppna skáld vissi ekki að að margar leynidyr voru á fjallinu. Bakvið þessar dyr voru innilokuð bæði bjarndýr, pardusdýr, úlfar og önnur rándýr.
Það sem gestirnir vissu var að þeir gátu aldrei séð atburðarás leikana fyrir því hugmyndarflugi keisarstéttarinnar virtust engin takmörk sett.
Ungu stúlkurnar tóku að hvetja skáldið áfram með ópum og köllum. En söngur skáldsins gríska breyttist samt snöggt í mikið skelfingaröskur. Skemmtanastjórinn gaf þrælum merki um að opna hlið, þá syntu nokkrir flóðhestar og krókódílar inná sviðið. Múgurinn sem var dáleiddur og höfðu gaman af framandi dýrum. Svo var opnað leynidyrnar fjallinu þar sem skáldið stóð. Villt dýr streymdu að skáldinu og rifu í sig, og að lokum rifu þau hvort annað í sig. Þegar þessu atriði var lokið var öðru bætt inn í. Þrælarnir tóku tappana úr bátunum, sem byrjuðu að sökkva mjög hægt. Sjálfir syntu þrælarnir í öruggt skjól. Stúlkurnar er höfðu ekkert illt grunað sáu að bátarnir voru að sökkva. Þær höfðu verið valdar af tveimur ástæðum. Þær voru ósyndar og fallegar. Krókódílarnir veltu þeim af hálfsökkvum bátunum og átu þær “í beinni”. Ef ekki, þá réðust flóðhestarnir á bátana og brutu þá mélinu smærra. Þau dúr er eftir lifðu voru aflífuð með bogamönnum. Engin komst lífs af.

Animalismi

Eitt það sem múginum fannst hvað skemmtilegast var kynlífsýningar manna og dýra. Kynlöngum margra karldýra vaknar ekki vegna þess hvað þau sjá, heldur vegna lyktar sem reiðubúið kvendýr gefur frá sér. Rómverjar komust að þessu og notuðu í viðbjóðinn. Þeir urðu sér úti um tað villtra kvendýra og settu það í tusku, svo settu þeir það í dulu. Duluna settu þeir svo á konu, vöfðu henni utan um hana, slepptu dýrinu lausu og settust niður til að horfa á þessa svokölluðu skemmtun.
Venjulega var notast við asna, en einnig pardusdýr, gíraffa, ljón og sebradýr. Þjálfa þurfti dýrin í gjörning þennann. Oft voru notaðar gamlar gleðikonur í þjálfunina sem ekki gerður sér grein fyrir ætlunarverkinu fyrr en of seint. Stundum vorur þær einfaldlega neyddar. Sangfræðingar hafa skráð hvernig dýranauðgun var notuð sem niðurlæging er jafngilti aftöku.
Kona ein var fundin sek að hafa byrlað mörgum mönnum eitur til þess aðkomast yfir eigur þeirra. Refsingin var sú að hún skyldi étin af villisvínum, en fyrst skyldi henni nauðgað af asna. Ef hún lifði af skildi fleygja henni fyrir hunda.
Konan var dregin inná sviðið og dómurinn lesinn yfir áheyrendum. Síða var hún afklædd og bundin við rúm sem var komið fyrir á miðju sviðinu. Dulu sem innihélt tað kvenasna, var vafið utan um hana, svo var komið með asnan. Hann karup og kom fram sínum vilja. Eftir að hann hafði fengið fullnægjingu, meðan neyðaróp hennar kættu múginn, var hundunum leyft að klára dæmið.

Kristinn maður grillaður

Þeir sem skipulögðu leikana voru alltaf að keppast um að gera betur. Búa til meiri “sjokk”. Þetta voru jú skemmti sýningar, þó hryllilegar væru.
Vinsælt þótti að nota kristið fólk á sviðinu. En Rómerjar höfðu skömm á kristnum sökum ósiðsemi þeirra.
Kristum manni, sem neitað hafði að viðurkenna guðdóm keisarans var troðið í hola brosstyttu og henni lokað. Múgurinn beið eftir með eftirvæntingu að venju á meðan greinum og öðrum eldmat var komið fyrir undir styttunni með þeim kristna inní. Svo var tendrað bál. Í gegnum munnop styttunnar komu hin skelfulegust hljóð er maðurinn var “grillaður” lifandi. Þetta kætti múginn mjög.

Við að lesa svona sagnir, verður manni auðvitað hugsað til skemmtanabransann í dag. Nú eru menn ekki síður að keppast við að sjokkera áhorfendur, og fara jafnan í kring um lög til að ná fram ætlun sinni. Því, þeir þurfa jú að koma með ferskt og safaríkt efni sem “sjokkar”. Er ekki spurning hvenær morð verður framið í skemmtiþætti?

Ég þýddi þessa grein lauslega úr Roman history IX.

Kv.

Moondance
Ekki er hægt að miða siðferði í dag við siðferði áður fyrr.