
Kæru Hugarar
Ég hef ákveðið að bjóða aftur upp á aðstoð fyrir Hugara varðandi samskipti kynjanna líkt og ég gerði áður en ég varð Ritstjóri. Ég mun mestmegnis gera þetta í greinaformi, þó mun ég einnig eflaust svara einum og einum þræði á /romantik.
Vonandi munu sem flestir nýta sér þetta. Núna er í gangi kosning um hvað ég mun skrifa um fyrst. Kosninguna má finna í pistli inn á /romantik eða hér á forsíðu í yfirliti yfir pistlana.
Vonast eftir sem flestum hugmyndum og atkvæðum!
Ég hef ákveðið að bjóða aftur upp á aðstoð fyrir Hugara varðandi samskipti kynjanna líkt og ég gerði áður en ég varð Ritstjóri. Ég mun mestmegnis gera þetta í greinaformi, þó mun ég einnig eflaust svara einum og einum þræði á /romantik.
Vonandi munu sem flestir nýta sér þetta. Núna er í gangi kosning um hvað ég mun skrifa um fyrst. Kosninguna má finna í pistli inn á /romantik eða hér á forsíðu í yfirliti yfir pistlana.
Vonast eftir sem flestum hugmyndum og atkvæðum!
Bætt við fyrir 12 árum, 9 mánuðum:
Vil bæta því við að ef fólk vill senda inn hugmyndir nafnlaust er velkomið að senda mér þær með hugboði (einkaskilaboðakerfi Huga) og ég bæti þeim við í listann.
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard