Í þetta skiptið erum við í 13. sæti, en í síðasta mánuði vorum við í 15. sæti. Við höfum sem sagt færst upp um 2 sæti á einum mánuði, sem ég tel vera mjög gott.

En eins og glöggir sjá þá eru flettingar/prósentur ekki birtar þarna. Við tökum bara tillit til fyrirkomulags nýja vefstjórans okkar og vonum bara að við fáum þær upplýsingar næst. :)

1 forsida
2 hahradi
3 blizzard
4 kynlif
5 ego
6 hl
7 hljodfaeri
8 brandarar
9 sorp
10 metall
11 kvikmyndir
12 bilar
13 romantik
14 leikjatolvur
15 rokk
Gaui