
;Hugsaðu vel um sjálfan þig og þá mun það skila sér í miklum og jákvæðum breytingum í lífi þínu;
Þau eru breytingardýr og náskild ástinni. Þá er það oft sagt að fólk blómstri eins og fiðrildi þegar því gengur vel í félagslífi, eða þar sem það nýtur sín best í samfélaginu.
Íhugaðu þennan boðskap inn í þitt eigið líf.
Ertu þar sem að hæfileika þinna fær best notið? Hvernig getur þú hugsað betur um sjálfan þig?