Tja, ég t.d. bý í Keflavík og þar er hverfi sem kallast vellirnir. Það er snobbhverfi þar sem fólk keppist um að hafa sem mest af jólaskrauti til að vera betri en nágranninn og til að vinna “jólahús” keppnina.. þar veit ég um einn mann sem er stóóórskuldugur en fer samt sem áður hvern einasta nóvember til ameríku, kaupir jólaskraut og kemur heim, bara til að vera flottari en næsta manneskja.. enginn jólaandi í því.