Hefur einhver fengið sendar 18 rauðar rósir ? Þegar ég var að byrja með núverandi kærastanum mínum þá átti ég heima á úti á landi og eitt kvöldið fékk ég sendar rósir frá honum :) Hann er svo mikil snúllla :)