Jólin koma
Er það ekki frábært að jólin séu að koma. Úff ef þetta er ekki rómantískasta tímabil ársins þá veit ég ekki hvað. Og síðan eru það smágjafirnar til elskunnar sinnar. Það getur ekki bara verið jólagjöf, það þarf að gefa í skóinn já eru það 13 jólasveinar er það ekki eða jú það má fækka þeim aðeins og síðan er það nýársgjöf ekkert mikið bara svona smá smá.Hvað finnst ykkur :)