Viðhald ? Ég ?
Hvað mynduð þið gera ef þið eruð búin að vera hitta stelpu í frekar langan tíma og barasta allt í einu segir hún að þú sért viðhaldið?!? Hún segist vera að fara hætta með kærastanum sínum bráðum en samt þetta er virkilega óþægileg tilfinning að komast að því að maður er viðhald! =/ kúl en samt óþægilegt!