Af hvernig týpum hrífumst við?? Eru þessar steríótýpur ennþá “lúkkið” sem heillar alla í dag? Sem sagt ljósa hárið, silikon, bláu augun, 170 og 55kg (kvk). Dökkhærður, brún augu, massi, 185 og 80kg (kk). Ég er bara að pæla í þessu hvernig týpum fólk hrífst af. Endilega látiði skoðanir ykkar í ljós:)
Hmm… ég vil hafa minn hávaxinn (180-190 cm) passlega grannan, soldið fitt ;) brúnn… með sterkan augnsvip og þykkar varir ;) og verður að vera dökkhærður!! og vitiði hvað?!?! ég fann hann!! :D
185 og 80kg????? HAA!!!?? Ef maður er 185 þá er maður frekar í þyngir kantinum!! Án þess að ég sé nokkuð að monta mig, þá er ég 186 og 75 kg og ég hef alltaf verið talinn vel vaxinn og massaður. En þegar maður er kominn í 80 kílóin þá er maður orðinn eins og kreatíndvergu
kynferðisleg hrifning: ljóst hár, ekki silikon en má vera stór náttúruleg brjóst, 170 og 55 kg.
en kynlífið er ekki allt. Stelpa sem ég gæti verið ástfanginn af alveg eins og fyrrverandi mín fyrir utan að hún má ekki vera TÍK.<br><br><center><p style=“ font-family: Verdana; font-size: 40pt;”>23</p><p style=“ font-family: Verdana,Verdana,Arial; font-size: 12;”>I act like I'm 23.<br>This test was brought to you by <a href="http://www.livejournal.com/~dead_battery">Mel</a> - mostly….</p></cente
Ég fell fyrir svona spútnik-kolaports-soldið-artí-fartí-rokkarastrákum :) brosmildum, grönnum, 180-190cm, píanóputtar, placebo aðdáendur, og jákvæðum :) - bara svona eins og hinn einstaklega yndislegi og vel heppnaði kærasti minn :)<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…
Ég verð reyndar að viðurkenna það að mér finnst kk steríótýpan nokkuð flott.. En held samt að það sé of mikið innbygt egó sem fylgir þeirri týpu.. Það er svona horfa ekki snerta.. (eða OK, kannski snerta en ekki meir, æj þið skiljið hva ég meina) EN útlitið er bara svo rosalega lítill hluti.. Í alvöru, ég þekki fullt af alveg rosalega fallegum strákum sem ég bara gæti ekki hugsað mér að vera með, en svo eru hinsvegr aðrir sem hrífa mig, og það eru góðu strákarnir, sem hafa góðan og skemmtilegan persónuleika.. Og það skiptir bara engu hvernig þeir líta út..
Hvaða rifrildi, þetta með afhverju góðir strákar ganga ekki út.. Ég er komin með nýja kenningu í sambandi við það.. Málið er ekki að góðu strákarnir gangi ekki út, þeir bara tala meira um það.. Þegar þessar töffaratýpur eru á lausu þá segja þeir bara að þeir nenni ekki að hanga með einhverri kellingu o.sv.frv. en þegar góðu strákarnir eru á lausu þá byrja þeir strax að pæla í því afhverju engin vill þá.. og hvað sé að þeim og leggjast svo í sjálfsvorkun.. Ekkert skot á ykkur nice strákana þarna úti, bara smá pæling.. Hvort að hinir séu ekki bara að breiða yfir þetta með stælum en ekki þið..
Annars hef ég svo gaman af þessari leiðinda umræðu um að stelpur vilji ekki góða stráka (sem er mjög fordómafullt viðhorf! Ég veit betur en að alhæfa svona). Veit ekki afhverju ég nenni að röfla þetta en svona er ég víst :)<br><br>“Do you know how much a jizzmopper makes an hour?” - Randall (Clerks)
Mér finnst bara alltaf jafn sorglegt þegar ég heyri þetta.. Mér finnst leiðinlegt að það séu virkilega til strákar sem trúa því að allt kvennfólk hugsi bara um lúkkið og stælana..
Ef ég héldi það sannarlega væri ég hættur að umgangast kvenfólk…
En stelpur komast æði oft upp með alhæfingar og svona svo ég vill fá að láta eins og fífl líka ;)<br><br>“Do you know how much a jizzmopper makes an hour?” - Randall (Clerks)
Já, það er alveg rétt stelpur eru allveg jafn slæmar í þessum alhæfingum sínum.. Mín skoðun er sú að það eigi ekki alltaf að skipta heiminum niður í stráka og stelpur.. Við erum ekkert svo ólík. Og hvað þá eru allir strákar eins eða allar stelpur eins.. Það er bara ekki möguleiki..
GMG!! hvaða risa frá víti vilja stelpur ? Einhverja tveggja metra háa körfuboltagaura með ljóst hár og blá augu ? Eru ekkert nema lúkkið og maður sér að heimskan skín í gegn ?<br><br>————————- Allar Konur selja sig… verðlagið er bara misjafnt.
Stelpur segja eitt en vilja annað(segjast vilja góða stráka en hoppa síðan í fangið á einhverjum sólbrúnum fm gæja).
Stelpur segja það alltaf að þær vilji bara góða stráka og að útlitið skipti ekki máli…Ég hef eiginlega verið alltaf virkilega nice við stelpur(nema í soldinn tíma núna því ég hef fengið nóg af því að láta bara koma fram við mann eins og dyramottu) ekki er ég alveg að vaða í stelpum… svo lítur maður til hliðar og sér einhverja gaura alveg tóma í hausnum sólbrúna á flottum bílum alveg svoleiðis með stelpum hægri vinstri útum allan bæ.
Langflestar stelpur segjast vilja einhverja nice gaura… svona 90% af þeim meina það ekki….<br><br>————————- Allar Konur selja sig… verðlagið er bara misjafnt.
“Langflestar stelpur segjast vilja einhverja nice gaura… svona 90% af þeim meina það ekki….”
Word!!
Það hefur svo oft verið sannað að stelpur “in general” eru mikið meiri hræsnarar heldur en strákar…<br><br>————————— “Light thinks it travels faster than anything but it is wrong. No matter how fast light travels, it finds the darkness has always got there first, and is waiting for it.”
Þessar stöðluðu týpur sem þú minntist á fer alveg hreint ferlega í pirrurnar á mér og þá meina ég kventýpan. Þar sem ég er ekki fyrir karla að þá dæmi ég ekki um þær týpur, en þessi ljóshærða týpa með þennan “anórexíu-búllemíu” líkama og þessi svakalega vígalegu “læknabrjóst” sem ofan í þetta er allt dekkt með 100 ljósatímum á viku til að viðhalda húðkrabbameins“probleminu”…….að þessari týpu kynntist ég og rak hausinn illilega í. Auðvitað á maður ekki að dæma manneskjur fyrirfram og ég passa mig á því að gefa öllum séns áður en ég dæmi, en að þessi “búllemíu”týpa er algjörlega ekki minn “tebolli”! Draumastelpan mín var alltaf einu sinni (og er ennþá) dökkhærð með brún augu og þessar líka skjannahvítu tennur frá himnaríki (Colgate-deildinni þar) og sem er blessunarlega laus við að anda ofan í sig reiðinnar býsn af eiturefnum í formi sígarettunnar. Ef hún er að lesa þetta bréf núna og dæmir mig ekki fyrirfram….að þá segi ég bara…“HÆ”! :o)
Hhhmmm ég er dökkhærð, reyndar með græn augu ;) Og reyklaus með frekar hvítar tennur :p hæ! hehe<br><br>Endilega kíkjið á kasmir síðuna mína!! :) <a href="http://kasmir.hugi.is/betababe">Síðan mín :)</a
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..