ER síminn mikilvægt tæki í samböndum, höstli og bara öllu öðru sem við kemur rómantík? Sumir telja sig geta vel komist af í rómantíkinni án símans en aðrir ekki. Mörgum finnst líka rómantískt að fá eitthvað geðveikt sætt SMS svona þegar að maður fer að sofa. Persónulega finnst mér síminn skipta miklu máli og það getur líkað verið gaman að fá einhver sæt sms svona þegar að maður er að fara að sofa einstaka sinnum.
En hvað um ykkur? Þið megið gjarnan nefna einhver SMS sem þið hafið fengið send!