Mér langar að koma af stað ummræðu um ákveðið efni.

 Við lifum í samfélagi sem að segir okkur að men lýti á útlit en konur á innri persónuna, hver kannast ekki við það?.
 
  Það er rangt, það gefur mörgum strákum von um það að lenda megabeibum þó svo að þeir séu venjulegir í útliti sjálfir, því jú það telja allir að þeir séu fyndir,skemmtilegir o.s.f. Það virðist vera mikið um bíó myndir þar sem að venjulegi strákurinn lætur flottustu stelpu skólans falla fyrir sér, strákum líður eins og samfélagið skuldi þeim flotta stelpu (sem að það gerir ekki.)
 
  Það er varla neitt skemmtilegra en að lesa um t.d. stúlku vikunar á "Check.is", þar er spurt hvað tekurðu fyrst í fari karlmanns? "persónuleikinn og svo er flottur vöxtur bónus", það er fólk sem að viðurkenna að útlit skipti máli, en á neitinu virðist fólk vera í svo mikili afneitun að það hreinlega skíti á sig af af orsökum þess........

 Skemmtilegir frasar í boði hússins...

 - Útlit skiptir ekki máli aðeins innri persónan.
 - Tek eftir persónuleika fyrst og svo er flottur vöxtur bónus.
 - Fegurðinn kemur að innan frá ekki utann.
 - Það er eitthvað fallegt við alla. (þessi er í uppáhaldi.)

 Það er komið með allskonar setingar til þess að hylja það að útlit skipti máli!, við segjum ekki allir eru stórir á sinn hátt til þess að hylja það að sumt fólk er hávaxið og annað lág vaxið. (þar sem að hávaxnir karlmenn eru eftirsóknarverðari.)

En fólk tekur upp setingarnar "það er eitthvað fallegt við alla" til þess að hlyja það að sumt fólk er ekki fallegt, Ef að allir væru fallegir hefði orðið enga merkingu, það er til, því að sumt fólk er það og annað ekki.

  http://findarticles.com/p/articles/mi_m1355/is_12_100/ai_77931216/

Því miður.........

"Before you can even open your mouth to express yourself, people have already formed an opinion about who you are based on your looks," reveals Dr. Work.
"Beauty isn't actually in the eye of the beholder. In the sense that there is a pretty high level of agreement among people of what is considered beautiful by society," says Hunter. "That goes to show that beauty is not an individual taste kind of thing, it's a cultural construction. I think when people say that beauty is in the eye of the individual, I just happen to prefer, fill in the blank, that's a cop out in a way of dealing with a real societal problem of bias. Just look through the leading magazines. The people look pretty similar."
"I think many patients who have cosmetic surgery have an increase in their self-esteem and carry themselves with a greater sense of confidence," he says. "When you look good, it makes you feel better, which is picked up by all those with whom they interact. This in turn helps to improve their interpersonal relations with others."

 Útlit kemur sjálfstrausti við, Myndarlegt fólk hefur yfirleitt meira sjálfstraust, því að það er oftar farið betur með, hrósað fyrir          útltit sitt og neikvæðir eiginleikar þeirra eru oftar en ekki litið frammhjá. (lélegur persónuleiki.)
"People tend to think that those who have attractive looks are more trustworthy or honest than people who are not attractive. That's kind of indoctrinated in our heads," he states.
  Ja...há!, Pældu í því þér er meirisegja treyst betur ef að þú ert myndarleg/ur!.

Sannleikurinn er ekki sanngjarn, það er ekkert sem að kallast jafnrétti.