Hmmm… smá spurning til stelpnanna…
sjáið þið rómantík = Hann stjanar við hana ?
Oft þegar maður heyrir talað um rómantík þá finnst manni eins og það sé alltaf “hann” sem á að vera rómantískur, en ekki “hún”.
Það er eins og að “hann” sé sá eini sem á að vera rómantískur í sambandinu en ekki “hún”.
Og ef hann vill að hún sé rómantísk einhvern tímann, þá ausa þær yfir manni orðinu “karlremba”.

Æji, ég veit það ekki, kannski er ég bara eitthvað ruglaður :
———————–