Ég hef pælt í því undann farið hvað það er orðið mikið af örvæntingafullum gaurum. Hver er munnurinn á því að vera örvæntingafullur og að vera það ekki??

- Alltaf með stelpuni.
- Talar við hana við hvert tækifæri.
- Hefur alltaf tíma,aldrei að gera neitt annað.
- Gerir hluti sem að hún segir þér að gera. (sækja vatnsglas/klaupa fyrir sig mat….name it)

Örvæntingafullir strákar setja stelpuna á hærri skalla en sjálfann sig!. Ef að þú ferð með stelpuna eins og prinsessu munn hún trúa því að hún séi betri en þú!. Ef að hún getur fengið þig svona léttilega að þá sannarlega getur hún fengið betri gaur.

Lausnin felst í því að trúa því að ÞÚ sért mikli fengurinn(aka)!!

Prince Charming

- Prince Charming hefur ekki tíma til þess að vera alltaf með sömu stelpunni eða hringja í hana.

- Prinsinn þekkir fullt af öðrum stelpum og tími hans er mjög dýrmætur.

- Af hverju ætti Prinsinn að kaupa hluti fyrir stelpur eða sækja hluti fyrir þær? Þær geta bara gert það sjálfar, Prinsinn hefur margt betra við tímann að gera.

- Prinsinn labbar í burtu ef að stelpa sýnir lítils virðingu. Því að hann veit að aðrar stelpur eru að bíða eftir honum.

Þegar að þú trúir því að þú sért mikli fengurinn munnu mörg merki um örvæntingu falla af þér. Stelpur ættu að tryllast bara við það að eiga séns með þér. Hví? jú auðvitað þú ert einn af þeim BESTU!

- Labbar Prince Charming í jogging buxum og venjulegum bol? NEI!, hann veit hversu mikils virði hann er og er óhræddur við það að vera dressaðasti maðurinn í húsinu.

- Prince Charming hugsar ekki út í það “er ég nógu fyndinn?”, “ætli henni líki við mig?”, “á ég séns?”.

Prinsinn veit að hann er fyndinn og gerir ráð fyrir því að hún hafi áhuga á sér…. Hann sér tímann sem skemmtun.

Margir strákar klæða sig vel en gleyma oft að sjá vel um neglurnar, það má ekki gleymast….HREINLÆTI HREINLÆTI!.

Stelpur eru ekki tilgangur í lífi Prinsinns….heldur eru þær þáttur sem að kemur með því að lifa lífinu.

Á endanum verður hugsunin að raunveruleika og þú verður eftirsóknarverður.

Ég er ekki að tala um það að labba um hrokafullur heldur bara að standa fyrir sjálfum sér og setja ekki stelpur á hærri staðall en maður sjálfur!.