Verð að hætta að pæla í henni
Ég er alltaf að pæla í hvað það sé gaman að tala við hana og hvað hún er sæt og allt það.
Ég held henni finnst líka gaman að tala við mig og allt það.
Langar að hætta að pæla í henni því “lífsaðstæður okkar” eru allt öðruvísi og þannig eða eitthvað
Held ég ætti að hætta að pæla í henni
en það er svo erfitt :/