Veit einhver um góða og árangursríka leið til þess
að komast yfir manneskju? Ég var í sambandi með
strák í rúmlega hálft ár og við hættum saman fyrir
2 mánuðum. Hálft ár er ekki mikið og ég hef verið
í sambandi miklu lengur en það. En málið er að ég
bara get ekki komist yfir hann, þetta var ekki
svona erfitt í hin skiptin. Ég er svo ótrúlega
hrifin af honum. Þetta hefur verið mjög erfitt
fyrir mig og ég get ekki hugsað mér að vera með
neinum öðrum. Takk :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.