langar að fá smá álit hja ykkur og kanski hvernig þið fóruð að..,

Þannig er að eg og kærasti minn erum buin að vera saman i 2 ár og erum buin að hætta næstum þvi saman 3var sinnum, alltaf af hans hálfu.. en svo höfum við alltaf gefið þessu einn séns i viðbót.. svo kom þessi umræða aftur upp hjá okkur um daginn..

en við erum enn saman en eg sé á honum að hann er ekki ánægður i sambandinu… en eg er samt svo yfir mig astfagin og get ekki hugsað mer að hætta með honum.. þetta er strákur sem eg vil eignast börn með og eyða lífinu með…

en eg vil ekki halda honum i sambandinu ef hann er ekki anægður með mer..

hvernig fer eg að þvi að sætta mig við að hætta með strák sem eg vil eyða lífinu með ? hvernig kemst eg yfir þetta…

eg hef alveg hætt með s´trák aður en þá var eg líka tilbuin til að hætta þessu.. en nuna er þetta þannig að eg vil ekki hætta en sé fram á það að eg þurfi þess…

hjálp?