Þetta er hálfgert vandamál hjá mér eg er bara allgjörlega clueless i svona kvennamálum.Svo að ég útskýri aðstæðuna þá er ég hrifinn af stelpu sem að er með mér í “vinahóp”. Vinahópurinn hittist kannski svona 2-3 í viku.Þetta er frekar nýlegur vinahópur svona hálfs árs.Þannig að við þekkjumst ekki neitt rosalega. Við höfum alldrei verið bara 2 saman, þá ég og stelpan.Þetta er virkilega fín stelpa fyndin,góðhjörtuð sæt. Hún er allt sem að ég leitast eftir.Hún sýnir mér samt ekki mikinn áhuga,í samræðum og öllu svona,einhvern en ekkert mikinn. Enda er ég frekar hlédrægur og feiminn á köfflum.Ég er allveg myndalegur myndi ég halda.Ég er Ekkert áberandi fyndinn en ég er fínn gaur.Mér langar bara svo mikið að kynnast henni og byrja með henni :).
Ég hef lika verið að pæla hvort að það skemmi að ég er ekki búinn með stúdentinn og hætti í skóla á meðan hún er byrjuð í háskólanum og stefnir hátt.
Ég er líka hræddur um að skemma vináttuna okkar ef ég fer í þessi mál með henni.Sem að myndi líklegast gerast ef að þetta myndi ekki ganga upp.
Hvað er til ráða?
Með fyrirfram þökkum