Þannig er mál með vexti að ég var að hitta stelpu, við vorum eitthvað að deita, vorum að hittast í svona tvær vikur áður en að skólinn byrjaði, en svo einhvernveginn eftir að hann fór af stað þá var þetta aðeins rólegra hjá okkur og mér fannst svona allt íe inu eins og hún vildi bara ekkert talað við mig lengur. Var lengi að svara sms-um og kom með einhverjar afsakanir fyrir því og þanni. Þannig ég hef bara eiginlega ekkert reynt neitt mikið að hafa samband fyrir hana lengur.
Hvað skal gera? er þeetta bara búið?