As in: Allar stelpur eru eitthvað feimnar, þessi karakter að vera alltaf feiminn, er YFIRLEITT (eins og ég skrifaði áðan) sami karakter og er yfirleitt alltaf meðvirkur!Aftur á móti þarf kona ekki að vera skass þó að hún sé sjálfstæð og hefur sínar skoðanir!
ef þú myndir lesa það sem ég er að skrifa þá sæjir þú orð eins og yfirleitt og margir ekki allir,
Feimni getur líka táknað óöryggi og lágt sjálfsálit, undirgefni og margt fleira.
Óöryggi orsakar feimni, ekki öfugt.
Ég nefni ekkert persónulegt gegn þér, fyrir utan það að þú alhæfir um karlmenn, og
þú byrjar á að æsa þig.
Þú byrjar á að láta eins og þú sért yfir þetta samtal hafin og ætlir að fara, en gerir það ekki. Og
ÞÚ reynir að gera lítið úr mér með því að kalla mig bitran og að ég þurfi meira kynlíf.
Ef þú reynir að “einfalda til að allir skilji”. Slepptu því. Einfaldanir búa bara til misskilninga. Reyndu frekar að koma þinni hlið málsins til skila á skiljanlegan máta.
Þó að ég hallist að því að þú sért bara að reyna að skafa yfir skítinn með því að kalla þetta misskilning því þú fattaðir að fólk getur, þússt, læk verið feimið
og sjálfstætt.
Bætt við 27. ágúst 2010 - 01:39 Ætla mér ekki að svara þér, þó að þessi viðbót geri það væntanlega að verkum að þú svarir mér ekki til að reyna að vera mér æðri.
Eins og bláu ninjurnar sögðu. Hugsaðu.