Of mikil einlægni er væmin, finnst mér.
Ég hef ekki lent í því að vera með einhverjum væmnum, en vinkona mín var með ógeðslega væmnum gaur og ég las smsin frá honum og eg gubbaði nánast af hlátri, þau voru svo fáránlega gay.
Þetta var svona kind of þannig, fyrstu smsin voru bara svona einlæg og sæt, en þegar hann fór að troða “ástin mín” inn í hvert einasta sms, þá varð hann væminn.
Til dæmis þegar hann var að spyrja hvar hún væri: “hvar er ástin mín stödd?”
og “hvenær kemurðu ástin mín?”
“hvenær má ég koma elskan?”
“nenniru að hringja ástin mín?”
and so on.
Svo er það líka þegar strákar eru að senda stelpum ljóð eða lög eða eitthvað, það eru til góð takmörk þar.
Ég hef fengið ljóð, texta og lög sem voru bara svona einlæg eða þannig, en líka svona ljóð, texta og lög sem ég fékk kjánahroll yfir og hló að.
Lag sem ég fékk einu sinni sent:
http://www.youtube.com/watch?v=b8GPr9oPLqI…ég hef sjaldan hlegið jafn mikið og aldrei fundist neinn karlmaður vera jafn samkynhneigður.