Langaði að kanna eitt. Ef fólk gerir mistök hvað varðar að koma fram við hitt kynið, til dæmis að vera of desperate og vilja breyta því (T.d. senda alltof mikið af SMSum svo þau hætti að svara manni), hrósa hinum aðilanum svolítið uppáþrengjandi mikið eða eitthvað slíkt.
Finnst ykkur þá rétt að maður stígi fram og tali við manneskjuna og viðurkenni að maður hafi verið of desperate við hina manneskjuna og vilji breyta því? Eða gerir það bara illt verra? Væri til í að fá að heyra reynslur af þessu =)