Ég hef verið að spá í þessu í eitthvern tíma og er engu nær þannig vonast til að fá einhvað gáfulegt frá ykkur hérna :)
Spurningin er; hvað þarf maður að vera búin að vera lengi saman til að GISTA (ekki sofa hjá) heima hjá hvert öðru.
Við erum bæði 16 ára og erum ekki byrjuð á því ennþá þó við séum búin að vera saman í ca. 4 mánuði,
þannig að ég er að velta því fyrir mér hvort það sé ekki kominn tími á það.
Svo væri líka vel þegið ef þið hafið góð ráð um hvernig maður á að byrja að tala um þetta..
Takk fyrir mig.