hmm.. well ökukennarinn minn sem er karlmaður sagði við okkur í ökuskólanum að hann væri búnað að kenna hundruði nemenda, og að yfirleitt væru stelpurnar miklu fljótari og betri á bílana, nema það að leggja í stæði… haha.. svoo er i mörgum löndum lægri tryggingar sem konur þurfa að borga á bílunum sínum en karlar, því rannsóknir sína að konur lenda ekki jafn oft í bílslysi og eru betri ökumenn, en þá er alltaf komið með þetta komment að karlar keyra meira en konur, það er rétt, en svo var gerð könnun í kjölfar að því að ef konur mundu keyra jafn mikið, SAMT var árekstra talan hjá köllunum hærri… þannig orðum þetta svona: konur eru betri í umferðinni, fyrir utan það eitt að leggja í stæði ;D
Available for parties ^-^