Lambalæri sem er búið að marenera úr villikrydd jurtum, olívuolíu og hvítlauk í sirka sólahring, elda það frekar á lágum hita og í lengri tíma (miklu betra bragð af því þegar maður gerir það) borið framm með Kartöflum ,Furuhnetu og fetaosta salati (lambhagasalat, Rauð paprika , gúrka , vorlaukur , furuhnetur og fetaostur) og svo Villisveppasósu
Leggur villisveppi í bleyti ( þeir eru þurkaðir og þeir fást í hagkaup og fjarðakaup )
skola af þeim sand og annað og setur þá í sigti
1 box af sveppum, venjulegum
brúnar alla sveppina í smjöri
setur hálfan líter af matreiðslurjóma í pott, fljótandi sveppakraft og hálfa dollu af rjómaost
Ég eldaði þetta fyrir kærasta minn á afmælinu hanns og hann malaði eiginlega þegar hann var að borða, uppáhalds maturinn hanns :)
Bætt við 27. janúar 2010 - 23:32
mæli svo með að deila saman bananasplitti í desert ;)
vona að þér líki