Já, ég tékkaði á þessu og einhverju öðru eftir Yiruma.
Ég í sjálfu sér ekki mikið út á þessa tónlist að setja, hún höfðar bara ekkert sérstaklega til mín. Ég er rosalega lítið fyrir tónlist með svona “ljúfum” hljómum, örfá Debussy verk sem ég fýla en lítið annað.
Ég er meira í tónlist frá rómantíska tímabilinu, ásamt stöku Bach píanóconcert (en það er aðallega því ég er að spila einhverja þeirra).
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“