Það eru til bækur sem eru mjög fallegar -að utan sem innan. Þær eru bara óalgengari þannig þú verður bara að leita vel :)
Annars dæmi ég bókina alltaf útfrá bókakápunni :P Og þá er ég bara að tala um bækur, ekkert annað hehe! Dæmi fólk ekki að ytra útliti enda á fólkið það ekki skilið :) Ef þú ert hinsvegar að tala um sæta stráka -þá já, það eru til sætir strákar með góðan persónuleika -þeir eru bara kanski ekki eins áberandi. Allavegana veit ég um einn yndislegan strák….með æðislegan “persónuleika” ef hægt er að orða það svo…og hann er ekkert smá sætur :)
Annars geturðu bara prófað að lesa bækur með bókakápu sem þér lýst ekkert svo vel á -hver veit, kanski finnst þér bókakápan falleg eftir að hafa lesið bókina.
An eye for an eye makes the whole world blind