Farin...
Ég á vinkonu. Og við vorum mjög náin, og vorum hrifin af hvor öðru. fyrir 2 vikum fékk ég að frétta það að hún væri að flytja til Nýja-Sjálands…og við vorum að ræða málin, og komumst að þeirri niðurstöðu að það væri tilgangslaust að fara í samband..af þvi hún fer eftir mánuð…og eftir það hef ég ekki verið sá sami..ég elska þessa stelpu, ég á eftir að sakna hennar svo ótrúlega mikið..einhver ráð til að létta á hjarta mínu ?…