ég á kærasta…og fyrrverandi kærasta. Þegar ég hætti með fyrrv var það ekki alveg á góðu nótunum og við erum bara tiltölulega nýbyrjuð að tala við hvort annað aftur (það eru meira en 3 ár síðan við hættum) og ´´eg er mjög hamingjusöm með núverandi. Hann þekkir fyrrv minn og þeir heilsast alveg, ekkert´mál…málið er bara að í hvert sinn sem að ég tala við fyrrv förum við að hnakkrífast eða þræta og við endum bæði sár.
Spurningin er…fyrst að við endum bæði sár…erum við ennþá reið eða eru gamlar tilfinningar að koma uppá yfirborðið?
Bætt við 25. september 2009 - 18:16
hann er nýfluttur aftur til baka, hann flutti þegar við hættum saman og er búinn að búa annarsstaðar síðastliðin á