Þetta er nú meira í gríni en alvöru og líklegast er þetta bara geðveila í mér sem veldur en mér finnst eins og hér séu tvær tegundir af fólki: fólk sem er í sambandi og fólk sem er ekki í sambandi en dauðlangar í samband.

Þeir sem eru í sambandi eru oft að gera sæta hluti fyrir elskuna sem mig langar alls ekki til að vita af eða lenda í vandræðum sem maður næstum öfundar þá af.

Semsagt, kork handa okkur einhleypu lúserunum svo við þurfum ekki einu sinni að sjá sykursætar fyrirsagnir lengur :D

Can you just leave us single losers alone please!!! We're people too :)<br><br>“Power is nothing without control”