Fyrst var þetta bara chilla og bíó en svo fór þetta útí kúr og kysserí o.fl. Við sms-umst ALLANN daginn alla daga alveg síðan í júní og þar segir hún hvað hana hlakki til að hitta mig og gefur alltaf voðalega í skyn um að hún sé heit fyrir mér og svona en þegar við hittumst þá sé ég ekkert frá henni.. EKKERT sem gefur í skyn um að hún sé e-ð hrifin af mér.. ekkert bodylanguage og bara nothing.. ég nefndi þetta e-ð við hana um að mér finndist ég vera að sýna henni meiri áhuga en hún mér og þá sagðist hún bara vera smá feimin og svolítið óörugg með hvernig hún ætti að vera í svona aðstæðum en sagðist samt vera alveg heavy heit fyrir mér. Svo hittumst við aftur og bara *BÚMM*.. EKKERT.. mér er farið að finnast bara hálf kjánalegt að vera að kyssa hana því mér finnst e-nveginn eins og hún sé bara ekkert að pæla þannig í mér.=/ Við gistum saman og síðustu 2 skipti hef ég svona verið að kúra og reynt að kela smá en mér finnst alltaf eins og hún vilji það ekki… based á hvernig hún kyssir mig og svona þannig keleríið endist yfirleitt mjög stutt og við dettum bara í svefn.
Hvað í andsk. á maður að gera? Meina eina sem gefur í skyn um að hún sé hrifin af mér er hveru mikið hún talar við mig, hversu mikið við hittumst og það að hún vill alltaf að við gistum saman þegar ég er í bænum.
Af hverju sýnir hún áhuga í gegnum símann en ekki í eigin persónu?
Á maður að vera e-ð að eltast við þett þegar mér finnst ég ekki vera að fá það sama frá henni og ég er að sýna?
WWJD!? ;P
What doesn't kill me will probably try again