hvað er það. er svona gamaldags rómantík alveg dauð. fer fólk ekkert á stefnumót lengur. er fólk alveg hætt að koma upp og segja það sem það meinar.

ég meina allir sem ég þekki sem eru í samböndum byrjuðu saman eiginlega fyrir slysni. fólk virðist vera svo upptekið við hvernig það geti sýnt áhuga án þess að vera augljóst og sona, augngotur og snerting og daður og shit. hvað er að því að ganga upp að manneskju og segja það sem þú þarft að segja, að þú værir til í að kynnast henni og blablabla….