bið alla um hjálp
lenti í því fyrir einhverjum dögum að kærastinn hætti með mér eftir u.þ.b eins árs samband, mér líður ömurlega yfir því og er búin að reyna að hafa samband við hann en hann svarar mér aldrei í símann, langar ótrúlega að byrja með honum aftur en vil ekki vera of uppáþrengjandi, er búin að reyna að tala við hann á alla vega en ég fæ alltaf bara ‘nei’ frá honum. vil byrja aftur með honum, vitið þið um einhver góð ráð til að ná ástinni til baka í þessum erfiðu aðstæðum, hvernig ég gæti sannfært hann um að samband okkar gæti orðið betra? :(