Ég var dálítið eins og kærastinn þinn með minni fyrrverandi.. Með stöðuga þörf fyrir viðurkenningar osfrv. og svona í alvöru talað þá hætti þessi tilfinning ekki fyrr en hún hélt framhjá mér.. þá fór þetta, en reyndar hætti hún svo með mér stuttu seinna…
En ég veit ekki hvað gerðist, allavega hef ég mun meira sjálfstraust (og traust í samböndum yfir höfuð) og hef ekki haft þessari áhyggjur alveg síðan þá.. Hef velt því fyrir mér hvort þessi “gervi-ótti” við áhugaleysi hafi horfið þegar ég fékk reynsluna af “the real thing” ..
Er ekki að mæla með að þú haldir framhjá honum samt hehe, myndi mæla með því að þú gangir á eftir þessu, vera bara mjög góð við hann og sýna eins og þú getur að þú hefur víst áhuga, kannski hverfur þetta
moll