úff ókei númer eitt, hvað ertu gömul :S
hmm segja einhverjum að maður sé hrifin af persónunni… gengur upp með því að segja bara endalaust af dóti, og segja skiluru mér líkar svo vel við hvernig þu blablabla og allt þetta, bara útskýra hlutina sem heilla þig við aðilann og allt það, og segja síðan bara hreint út, hella sér í djúpu laugina og henda því út í dagsljósið “ ég held ég sé hrifin af þér.”
þannig segir maður hvernig manni líður, það er að segja með því að útskýra hvað það er sem heillar mann við aðilann, ekki bara “ hæ ég er hrifin af þér.” það er ekki að útskýra tilfinningar sínar…
meira svona segja bara algjörlega hvernig þér líður í garð hins aðilans, hvað það er sem heillar þig, hvað það er sem þú sérð sem jafnvel enginn annar sér, hvað það er sem þú þekkir við aðilann sem þú fýlar sem jafnvel enginn annar þekkir og svo framvegis :)
——-
eeen höndin á lærinu á e-rjum gaur í einhverja stund, án viðbragða þá ?
ööö þýðir bara það sem þú vilt að það þýði.
ef þú ert hrifin af gaurnum og ert að reyna að “meika múv” á hann þá ættiru að prófa næsta level við “hönd á læri..” svona úr því að þú ert ekki að fá nein viðbrögð núna.
en ég meina, hver túlkar það hvernig sem hann vill túlka það, en fyrir mitt leyti, þá getur þú tekið “ engum viðbrögðum ” bara hvernig sem þú vilt :)
eeeeen,
gangi þér vel.
Bætt við 27. júlí 2009 - 02:36
vil ekki skapa móral, en vona að þetta hafi hjálpað.. :$