Æ ég veit það ekki. Mér finnst þetta svolítið heillandi fyrirbæri. Hvernig er hægt að ætlast til þess að 300.000 manna þjóð á EYJU hegði sér eins og aðrar þjóðir almennt? Það er eitthvað við grófleikann og hvað allt er hrátt hérna sem mér finnst alveg nett heillandi.
Íslenskar stelpur eru heldur ekkert rómantískustu stelpur í heimi, þannig. Þá er ég ekki að alhæfa og bla. Mér finnst bara að bíómyndarómantík sé frekar bara off fyrir minn smekk, og hef heyrt það sama frá mörgum stelpum.
Deit menning er aðallega hittast á djamminu, ríða í sumum tilfellum og kynnast svo (eða kynnast í gegnum sameiginlegan vin) :D Held að bíómyndarómantíkurmenningarfólkið öfundi okkur af því sömuleiðis!
Hef nú aldrei boðið ókunnugri stelpu á deit en maður hefur dregið m.a. vinkonu sem maður vill kannksi að verði meira á deit og svo tekið kærustur á deit =P
Eg hef boðið stelpu sem eg er hrifnn af a deit það er skárra en að vera i einhverjum vinahópi að blaðra 2 ein og hafa gamann og rómo eg myndi örugglega bjóða hvaða kvk a deit svo lengi að eg er hrifnn :J
Ég hef aldrei farið á stefnumót… enda stefnumótastemmarinn á íslandi dauðari en dyrahamar.
Ég væri brjálað til í að fara á skemmtilegt deit. Eitthvað ýkt frumlegt, eins og að fara á skíði eða í piparkökuhúsabakstursmaraþon, ekki á eitthvað veitingahús að subbar niður á mig fyrir framan náungann.
Alltaf þegar ég les bók lekur súkkulaði úr Eiffel turninum.
Já, skil þig, hef einu sinni lent í því að hitta stelpu á djamminu kynnast henni smá og bjóða henni svo út einhverjum dögum síðar. Það er bara ekki hægt lengur af einhverjum ástæðum :S
With the warmth of your arms you saved me, I'm killing lonelieness with you
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..