Mig langar að forvitnast um það hvort margir hafi haldið framhjá maka sínum. Með framhjáhaldi er ég ekki endilega að tala um kynlíf utan sambands heldur bara ef þið teljið ykkur sjálf hafa haldið framhjá, með t.d. kynlífi, kossum, sms-um, e-mailum og fleiru utan sambands. Eitthvað sem þið vitið að makinn yrði sár yfir því traustið er farið.. æjj vona að þið skiljið.
Endilega deilið og vinsamlegast sleppið skítköstum, ég nenni ekki að svara þannig :)
nei