mér fannst það rosalega erfitt, þar sem ég var í skóla í bænum, en kærastinn á laugarvatni og varð oft abbó því hann var svo mikið í kringum stelpur sem ég þekkti ekkert, svo að það endaði með því að ég skipti um skóla til hans. Það var mjög erfitt fyrir mig allavega, en held að mismunandi skólar á höfuðborgarsvæðinu sé ekkert mál.
Annars hættum við síðan saman og það er ekkert mál að vera með ex í skóla :p