En þetta er ömurleg staðreynd gott fólk, ég er einstæður pabbi og allt í lagi með það, en ég fæ ekki sömu meintu réttinda sem einstæð móðir í dag!
Samanber er öll þjónusta og köllun gerð út frá einstæðum foreldrum út frá mæðrum!
Ég sem einstæður faðir, og sem er núna atvinnulaus því miður, en ég elskaði mitt fyrra starf, en að vera einn að ala upp þrjá gríslinginga kostaði mig mitt starf, enn vonandi ekki glórunna!
En vegna einhverjar glóru í kerfinu, á ég ekki lengur pening til að kaupa mat handa börnunum mínum!
Þetta vara bara internet villa! var mér sagt!
Á meðann voru börnin mín sveltandi! og það tók 12 klukkutíma að komast til að laga villuna í kerfinu!
Er þetta í lagi gott fólk?
Ég á ekki pening til að kaupa mat handa börnunum mínum, vegna þess að KERFIÐ er of hægt?
Kær kveðja
Einstæður faði