Jæja er frekar ný hérna og langar að fá smá álit.

Þannig er mál með vexti.

Ég og vinkona mín fórum í útileigu saman seinasta sumar hún drógu mig með var ný hætt með kærastanum mínum og frekar leið og dofin eitthvað enda var þetta fyrsta alvöru sambandið mitt.

eitt kvöldið hittum við 2 stráka sem við byrjðum eitthvað að tala við mjög sætir og allt það.vinkona mín leist roslega vel á einn og þau eru saman í dag og rosa happy.

Ég hinsvegar byrjaði að tala við vinn hans fjekk númerið hjá honum og svona. fórum svo heim við stelpunar.

ég byrjaði að smsast við þennan strák og leist roslega vel á hann . . hann sýndi mér rosalegan áhuga alltaf að seigja hvað ég væri ótrúlega sæt og falleg, góð og leið rosalega vel með honum . . og hann hefur aukið sjálfstraustið mitt mikið enda ekki með besta sjálfsttraut í heimi:/




seinna meira komst ég aðþví að það var eitthvað bogið við þetta hann er í rosalega miklir neyslu og alltaf sí drekkandi . . núna í dag þegar ég er með þessari vinkonu minni þá hitti ég vinn hans oft nátturulega þeir eru bestu vinir.

Hann er rosalega hrifin af mér og allt það.segist meiri seigja elska mig . . en hann segir þetta var þegar hann er á eitthverju eða fullur .. svo nuna um daginn þá hitti ég hann edúr og hann viðurkenndi að hann þorrir bara seigja þetta við mig þegar hann er fullur eða í eitthverju öðru ástandi.

Veit ekki hvað ég á að gera:/ þessi strákur vill fara í samband með mér og vill mér ekkert nema gott! ég bara veit ekki hvort það er sniðugt að fara í samband með strák sem er í neyslu:/

Bæði það hef alltaf lend í eitthverjum hálfvitum og á rosalegaaa erfit með að treysta strákum afþví alltaf þegar ég byrja að treysta þeim þá kemst ég að því að þeir eru bara algjörir hálfvitar!

er bara með eitthvern segul á bakinu á mér sem dregur að sér eitthverja fávita